Nýr norrænn upplýsingavefur um tryggingamál

 
Yfirvöld tryggingamála á Norðurlöndunum, hafa tekið höndum saman og opnað sameiginlegan upplýsingavef. Vefurinn geymir upplýsingar um tryggingar fyrir einstaklinga sem búa, starfa eða nema í öðru norrænu landi.
Vefslóðin er www.nordsoc.org/is.