Nýr rektor lýðháskólans á Álandi

 
Á þessu skólaári tekur Jana Ekebom við embætti rektors lýðháskóla Álands. Jane var áður rektor Starfsmenntaskóla Álands og enn fyrr kennari í sögu og samfélagsfræði. Nemendur lýðháskólans eru bæði unglingar frá 16 ára aldri og nemendur í fullorðinsfræðslu.
Upplýsingar um lýðháskólann eru á vefnum www.afhs.ax.