Nýr rektor við Fræðasetur Færeyja, Háskólann í Færeyjum

 

Við núverandi aðstæður yfirgefa um það bil tveir þriðju hlutar alls ungs fólks, sem hefur lokið stúdentsprófi, eyjarnar til þess að mennta sig frekar.  Því er brýnt að markaðsfæra Háskólann í Færeyjum og námið sem þar er boðið upp á. Nýr rektor bendir ennfremur á að menntun er æviviðfang sem verður að aðlaga að þörfum samfélagsins. Námstilboð verða að vera sveigjanlegri, koma þarf á fleiri námsleiðum og leita samstarfs við atvinnulífið til þess að gera menntunina meira aðlaðandi og þannig að hún svari þörfum stúdentanna betur.

Nánari upplýsingar á færeysku: www.setur.fo