Nýr samstarfssamningur á milli Íslands, Grænlands og Færeyja

 

Á fundi Norrænu ráðherranefndarinnar í Reykjavík  í nóvember sl. ræddu menningarmálaráðherrar  Vestur- Norðurlanda, Katrín Jakobsdóttir frá Íslandi, Mimi Karlsen frá Grænlandi og Helena Dam á Neystabø frá Færeyjum um nánara samstarf á menningarsviðinu á svæðinu. Ráðherrarnir undirrituðu samkomulag sem nær yfir framlög til þriggja eftirfarandi  sviða:.
2012: Menntun sem styður sjálfbæra þróun – tækifæri til óformlegrar menntunar.
2013: Framkvæmda og nýsköpunar á  jaðarsvæðum.
2014: Mannaskiptaverkefni fyrir listamenn og starfsfólk á menningarsviði.

Nánar: Mmr.fo