Meginverkefni FA felast í þróun aðferða og eflingu gæða fræðslukosta fyrir fullorðið fólk sem ekki hefur lokið námi á framhaldsskólastig samkvæmt lögum um framhaldsfræðslu nr. 27/2010
www.framhaldsfraedsla.is Auk þess sinnir FA umsýslu með Fræðslusjóði og að aflar upplýsinga um markhópinn. Þjónustusamningurinn er á vef FA.
www.frae.is