Nýskapandi námstækifæri fyrir innflytjendur 

 

Nú stendur yfir þróun nýrra tækifæra fyrir sjálfs-örvun og áhugamennskunám fyrir hælisleitendur og innfædda Finna í verkefninu Learning Spaces  sem Háskólinn í Austur-Finnlandi  stendur fyrir.

Venjan er að þjálfum innflytjenda felist í tungumálakennslu og aðlögunarþjálfun.  Í Learning Spaces verkefninu er leitast við að skapa nýskapandi valkosti til viðbótar námi sem nú stendur fullorðnum til boða. 

„Í þessu verkefni munu stúdentar í kennslufræði og kennslufræði fullorðinna, undir leiðsögn þróa nýja tegund af sjálfs-örvunar starfi til þess að komast hjá kringumstæðum þar sem hópum hælisleitenda er haldið einöngruðum og iðjulausum á meðan þeir bíða þess að tungumálakennsla og aðlögunarþjálfun hefjist.  Með innfæddum Finnum geta hælisleitendur líka starfað sem leiðbeinendur útfrá eigin sérhæfingu, til dæmis eldamennsku, trésmíði, handverki eða tónlist. Þetta mun sannarlega hleypa nýju blóði í aðlögunina“ segja aðstandendur verkefnisins, Juha Kauppila, dósent og Jyri Manninen prófessor við Háskólann í Austur- Finnlandi.

Náár