Nýtt diplómanám fyrir stjórnendur frjálsra félagsamtaka

 

Gengið er út í frá daglegum störfum m.a. með þemum sem tengjast stjórnun frjálsra félagasamtaka, samskiptum, breytingastjórnun, og starfsemi frjálsra félagasamtaka. Námið er áfangaskipt.

Nánari upplýsingar um menntunina og bækling um diplómanámið er að finna á slóðinni: Frillighed.dk.