Nýtt þekkingarsetur um alþýðufræðslu stofnað

 

Nýja þekkingarsetrið VIFO er komið á af greiningarstofnun íþróttasambandsins, IDAN, sem fellur á sama hátt og alþýðufræðslan undir menningarmálaráðuneytið. Verkefni þekkingarsetursins verða meðal annars að fylgjast með, ræða um og gera tillögur um gæði og skjalfestingu á alþýðufræðslu fyrir fullorðna og starfsemi og frjáls barna- og unglingastarfs auk tölfræði, mat og kannanir. VIFO hefur fengið fjárveitingu til þriggja ára frá 1. Janúar 2013 upp á sex milljónir danskra króna. IDAN væntir þess að þekkingarsetrið geti kunngert vinnu- og áhersluatriði innan fárra mánaða.

Nánar:
Heimasíðu IDAN
Samband danskra fullorðinsfræðsluaðil