Norska ríkisstjórnin ætlar að þróa nýja og heildræna stefnu fyrir fullorðna sem skortir grunnleikni. Þrjú ráðuneyti, menntamálaráðuneytið, ráðuneyti barna, jafnréttis og innflytjenda og atvinnu- og félagsmálaráðuneytið eiga að sameinast um nýtt frumvarp um ævimenntun og jaðarfólk.