Nýtt mat á framlagi ríkisins til alþýðufræðslunnar

 

Sögulega hefur alþýðufræðslan gegnt því hlutverki að uppfylla væntingar ólíkra hópa við að gæta eigin stöðu eða annarra í samfélaginu. Stuðningur við alþýðufræðsluna hefur þróast og breyst í tímanna rás. Þess vegna telur ríkisstjórnin þörf á að endurskoða framlag ríkisins til alþýðufræðslu og sviðanna sem tilheyra henni, og til að ganga úr skugga um að þau séu hæfileg og beri árangur. Þess er vænst að skýrsla með niðurstöðum matsins liggi fyrir eigi síðar en þann 31. október 2012.

Meira: Regeringen.se