Nýtt námsframboð stökkbretti fyrir ungt fólk með sérþarfir

 

Ungmennum í Þórshöfn sem stríða við sérþarfir og eru líklegir til að falla frá námi býðst nú aðstoð.

Menntaverkefnið hefur hlotið nafnið Stökkbrettið var komið á í samstarfi félagsmiðstöðvarinnar „Margarinfabrikken“, félagsmálasviði Þórshafnar, sem meðal annars annast barnaverndarmál, og menntamálaráðuneytisins. Til markhópsins teljast unglingar sem af ólíkum ástæðum líður ekki vel í grunnskóla, sem eiga erfitt með að taka þátt í kennslunni eða finnst erfitt að sækja skóla. Í verkefninu felast meðal annars úrval aðferða með því markmiði að efla einbeitingu unglingana og hvetja þá til náms.

Nánar um Stökkbrettið