Nýtt námstilboð fyrir sem óska eftir að fá alþjóðleg réttindi í logsuðu

 

Námsleiðin er þróuð í samstarfi við Corroweld AS, Aker Stord og Vitec. Leiðbeiningar fyrir þetta alþjóðlega nám og kennslu logsuðumanna eru unnar af Hópi A við International Authorisation Board (IAB) ved IIW. Stefnt er að því að með leiðbeiningunum verði hægt að samræma kennslu og próf fyrir logsuðumenn alþjóðlega.  .

Nánar á: Norskindustri.no