Nýtt skipulag menntamálaráðuneytisins

 

„Skrifstofa ævimenntunar“ hefur verið lögð niður og verkefnin færð til deildarinnar fyrir almenna menntun og starfsmenntadeildarinnar. Fráfarandi skrifstofustjóri Kirsten Overgaard Bach var fulltrúi Dana í SVL, en í hennar stað tekur Lisbeth Bang Thorsen, skrifstofustjóri sæti í SVL.

Nánar:  Uvm.dk