Nýtt spil um raunfæri

Ný og skemmtileg aðferð til þess að greina og tala um raunfærni.

 

Danska alþýðufræðslusambandið hefur í samstarfi við Dagháskólasambandið og Þekkingarmiðstöð um raunfærnimat þróað spil, þar sem þrír til sex þátttakendur í gegnum leik og fjölbreyttar aðferðir geta greint og rætt um raunfærni. Markmiðið er að víkka skilning á raunfærni og hvernig hægt er að afla hennar í sjálfboðaliðastarfi, þátttöku í frjálsum félagasamtökum en sérílagi hvernig hægt er að lýsa henni og nýta í tengslum við störf. Spilið gengur út á að spyrða saman raunfærni og störfum og auka skilning á hvernig hægt er að nýta raunfærni í mismunandi samhengi.    

Spilið nú ókeypis. Meira á heimasíðu Dönsku alþýðufræðslusambandsins