Óloknu starfsnámi verður hægt að ljúka innan fullorðinsfræðslu

 
Einstaklingar, sem hafa horfið frá starfsnámi sjá nú fram á að geta lokið námi, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Ráðuneytið tók ákvörðun um þetta nýja fyrirkomulag þann 29. maí 2008 og mun það taka gildi þann 1. september 2008.
Með aðgerðunum eykst aðgengi atvinnulífsins að starfskrafti með starfsmenntun og um leið stuðlar þessi tilhögun að því að einstaklingar, sem annars dyttu algerlega út úr námi, ljúki starfsnáminu.  
www.tem.fi/?89507_m=91719&l=sv&s=2467