On the go – farsíma tækni við fræðslu

 
Dagana 28. – 29. maí 2009 beinast sjónir að námi sem fer fram með aðstoð farsíma og tækni tengdri honum. Við vörpum ljósi á þróun tækninnar frá sjónarhóli menntunar og kennslu og miðlum visku sem er gott veganesti fyrir þá sem vilja nýta sér þessa tegund af tækni við fræðslu. Ráðstefnan verður haldin í samstarfi við FLuid, STUS (Deild undir IDA sem fer með menntunarmál) og dönsku tækni og símamálastofnunina. Markmiðið samstarfsins er að tryggja að efni ráðstefnunnar verði bæði faglegt með úrvali fyrirlesara víða af Norðurlöndunum. Takið 28. og 29 maí frá. Dagskrá og nánari upplýsingar verða birtar á heimasíðu NVL www.nordvux.net/page/39/norden.htm