PISA 2006: Finnskir nemendur náðu hámarksárangri

 
Finnskir nemendur skara fram úr í náttúruvísindum, stærðfræði og lestri. Þeir standa sig best í náttúruvísindum og stærðfræði borið saman við lönd OECD en voru í öðru sæti í lestri. PISA 2006 rannsóknin laut einkum að þekkingu nemenda í raungreinum.
Sjá meira á heimasíðunni www.minedu.fi/OPM/Tiedotteet/2007/12/pisa.html?lang=sv