PISA kemur í veg fyrir nýsköpun í menntakerfinu

 

Rannsóknin, sem gerð var af hópi fræðimanna við Háskólann í Norður-Noregi fyrir Norrænu ráðherranefndina, sýnir að fyrir hendi liggja skýr pólitísk stefna um að efla sköpunargáfu og nýskapandi hugsun unga fólksins. Það sem stendur í vegi fyrir því að hrinda stefnunni í framkvæmd í skólakerfinu eru ríkjandi skipulag og viðhorf. 

Nánar: Norden.org