Persónulegur áhugi er forsenda alþjóðlegrar starfsemi í landshlutum

 

Mikilvægustu þættir sem hvetja til alþjóðavæðingar er þróun menntunar og alþjóðlegra viðskipta. Til hindrana teljast þættir eins og lítil tungumálakunnátta og lélegar samgöngur.  
Stefnumótun stjórnvalda getur liðkað fyrir alþjóðavæðingu í miðlægri starfsemi landshluta. En þátttaka í alþjóðlegu samstarfi byggir fyrst og fremst á áhuga og virkni einstaklinga.

Lesið meira: PDF með samantekt skýrslunnar á sænsku  bls.46