Próf frá starfsmenntaháskóla veitir aðgang að réttu starfi

 

– Árangurinn sýnir að menntun starfsmenntaháskólanna tekur  betur mið af þörfum atvinnulífsins en á liðnum árum, sem er ánægjulegt, segir Anna Berr, á greiningardeild starfsmenntaháskólastofnuninni.
Starfsmenntaháskólar eiga að veita atvinnulífinu rétta færni á réttum tíma. Menntunin er í boði vegna þess að hún er eftirspurð.
– Framboð menntunarinnar fer eftir þörfum atvinnulífsins og það getur verið skýringin á því að fleiri frá atvinnu þrátt fyrir lægð í efnahagslífinu, segir Anna Berr.
Í skýrslunni kemur einnig fram að meiri hluti stúdentanna, eða 88 prósent  er ánægður með námið.

Meira á Myh.se.