Próf fyrir frambjóðendur í veftímaritinu Sivistys

 

Aðalritstjórinn Pekka Sallila segir að frambjóðendaprófið gefi betur til kynna, en kosningaumræður, hver áhersla flokkanna er í menningarmálum. Samkvæmt honum er það stefna Sivistys að fá kjósendur einnig til þess að velta fyrir sér stefnunni í menningarmálum og þau tækifæri sem felast í menntun. 

Þingkosningar í Finnlandi munu fara fram sunnudaginn17. apríl 2011.

Länken till testet på svenska:
http://vaalit.twinkle.fi/vaalikone/kvs11/index.php?emp=l-2.s-1