Prófskýrteini gefin út af alþýðufræðsluaðilum verkfæri við raunfærnimat

Skýrslan og tilmæli sem fylgja henni miða að því að þróa aðferðir alþýðufræðsluaðila við skjalfestingu á því námi sem fram fer á þeirra sviði í Finnlandi og styðja við þróun á raunfærnimati á færni sem einstaklingar hafa aflað sér hjá alþýðufræðsluaðilum.

 

Markmiðið er að efla tækifæri til þess að nota prófskírteini frá alþýðufræðsluaðilum sem verkfærni fyrir raunfærnimat innan annara forma menntunar. Í skýrslunni er einnig samantekt með yfirliti hvernig miðar raunfærnimati  í Finnlandi. 

Höfundur skýrslunnar er Leena Saloheimo frá Samtökum alþýðufræðsluaðila en það var finnski bakhópur NVL um raunfærnimat  sem sá um efnisöflun.

Meira