Ráðgjöf og staðfesting færni í dönskum fangelsum – dæmi og ráðleggingar

NCK hefur að beiðni dönsku fangelsismálastofnunarinnar kortlagt fræðslustarfsemi og á grundvelli þess lagt fram tillögur um hvernig rétt sé að haga ráðgjöf og mati á raunfærni fanga. Kortlagningin nær einnig til símenntunar og færniþróunar starfsfólks stofnananna.

 
NVL: 10/2013 NVL Frettir

Markmið fangelsismálastofnunar er að nám í fangelsum eigi að vera færnimiðaðra, auka þurfi gæði námsins og stefna beri að stöðluðum námstilboðum. Skýrsluna rita Rie Thomsen, Charlotte Mathiassen og Bjarne Wahlgren.

Hægt er að sækja hana á www.nck.au.dk

Maria Marquard
E-post: marq(ät)dpu.dk