Ráðið fyrir nám allt lífið verður sérfræðiráð

 
Verkefni ráðsins fyrir nám allt lífið eru víðtækari en þau sem fullorðinsfræðsluráðið áður bar ábyrgð á, og varða ekki eingöngu málefni fullorðinsfræðslu. Verkefni ráðsins fela í sér viðhorf til náms allt lífið og náms sem fer fram í atvinnulífinu, á öllum skólastigum allt frá starfsmenntun til háskólamenntunar. Vekefni ráðsins taka einnig yfir alþýðufræðslu og almenna fullorðinfræðslu. Við skipun verkefna ráðsins hefur verið tekið tillit til verkaskiptingu á milli vinnumála- menntamála og iðnaðar- og atvinnumálaráðs
Umbæturnar eru hluti gagngerrar endurskipulagningar fullorðinsfræðslu sem er liður í stjórnarsáttmala ríkisstjórnarinnar og þróunaráætlunar alþýðufræðslunnar á árunum 2009-2012.
Meira…