Á www.dialogweb.net getur þú lesið grein Þrastar Haraldssonar um fjölsótta ráðstefnu fræðimanna í snjóstormi á Íslandi, auk viðtals við prófessor Bjarne Wahlgren Háskólann í Árósum Kaupmannahafnarlóð.
Clara Henriksdotter tók viðtal við vinstripólitíkusinn Li Andersson um virka lýðræðisþátttöku. Clara er í námi um mathandverk og í greinaröðinni Aðrar bollur er nú nýr kafli undir fyrirsögninni: Meðvituð vankunnátta er sársaukafull.
Fésbók getur eflt nám feiminna námsmanna, segir fræðimaðurinn Fredrik Hanell sem Marja Beckman tók viðtal við.
Jaana Nuottanen, framkvæmdastjóri samtaka alþýðufræðsluaðila í Finnlandi F r.f., beinir sjónum að norrænu samstarfi. Lesið viðtal Elina Vesalainens við hana.
www.dialogweb.net
www.facebook.com/dialogweb