- Það eru svo fáir íbúar á Norðurlöndunum og þess vegna verðum við að samnýta alla krafta og læra hvert af öðru, sagði Antra Carlsen, framkvæmdastjóri NVL í opnunarávarpi sínu. Þar með lagði hún línurnar fyrir ráðstefnuna Ráðgjöf í atvinnulífinu sem haldin var í Nuuk á Grænlandi.
Lesið grein um ráðstefnuna HÉR.