Ráðstefna um raunfærnimat 7.- 8. mars 2007

 
Á ráðstefnu NVL um raunfærnimat dagana 7. og 8. mars 2007 munu fulltrúar frá OECD koma og gera grein fyrir starfi OECD á sviði raunfærnimats. Drög að dagskrá verða send út síðar í haust.