Ráðstefna um sveigjanlegt nám í Uppsölum 2. og 3. nóvember 2010

 

Distans, Norræna tengslanetið um upplýsingatækni í fræðslu stendur fyrir  ráðstefnu með yfirskriftinni Kraftfält, konferens om flexibel högre utbildning ; Inspiration - framtidens metodik och teknikk i Uppsölum 2. og 3. nóvember 2010. Hér á eftir er krækja í dagskrá ráðstefnunnar  og skráningu.
Heimasíða Distans: http://distans.wetpaint.com/

www-conference.slu.se/kraftfalt/