Ráðstefna um upplýsingatækni

 

Efni ráðstefnunnar er um upplýsingatækni í námi fullorðinna þar sem blandað er saman kynningum á aðferðum, verkefnum og raundæmum og klukkustundar vinnustofum með kennslu í ákveðnum aðferðum. Ráðstefnan hefst í hátíðarsal Háskóla Íslands. Þar verða aðalfyrirlesarar Etienne og Beverly Wenger-Trayner http://wenger-trayner.com/  auk Alastair Creelman http://acreelman.blogspot.com/. Hægt verður að fylgjast með fyrirlestrunum í vefstofu sem hefst kl. 10:20 að íslenskum tíma.

Skráning á hana fer fram hér.

Nánari upplýsingar: HTML