Ráðstefnur um fullorðinsfræðslu í haust

 

Flexfundir 2007, 10. -11.  október – Fullorðinsfræðsla sem liður í  byggðaþróun
Ráðstefna CFL hefur að þessu sinni þemað byggðaþróun. Þróun byggðar verður sífellt mikilvægari grundvöllur fyrir færniþróun og símenntun. Skipulag byggða hefur áhrif á mörg svið sem snerta fullorðinsfræðslu. Byggðaþróun hefur áhrif á bæði svæðisbundnar framfarir sem og tækifæri til persónulegs þroska íbúanna og aukinnar lýðræðislegrar þátttöku þeirra. 

Samstarf um fullorðinsfræðslu  – Landsfundur í Gävle 18. -19.  október
Auk þess að haldin verður ráðstefna með umfangsmikilli dagskrá, verður á aukafundi lögð fram tillaga um sameiningu tveggja sænskra samtaka innan fullorðinsfræðslu (Rvux og Lärvux) í ný samtök sem lagt hefur verið til að hljóti nafnið Landssamtökin VIS  http://samla.info/r-vux2007

Landsfundur alþýðufræðsluaðila  23. – 24.  október 2007 i Nynäshamn
Meginmarkmið ráðstefnunnar er að lýsa því sem lýtur að úthlutun styrkja til alþýðufræðslu, auka þekkingu og hvetja til nýsköpunar á hinum sjö sviðum sem liggja til grundvallar fyrir opinberum styrkjum til alþýðufræðslu. Nánar.

NITUS (Tegnslanetið fyrir fræðslumiðstöðvar sveitrafélaganna) – haustfundur í  Lycksele dagana 7. – 8.  nóvember
Nánari upplýsingar og dagsrá: www.lycksele.se/templates/Page.aspx?id=15593