Raunfærnimat

 
Tilraunaverkefnið á að byggja á þeim aðferðum og tólum sem Raunfærnimatsráðið hefur þróað og það á einnig að vinna matið í samstarfi við forsvarsmenn starfgreina og starfsgreinasamtaka. 
Í tengslum við verkefnið hefur Raunfærnimatsráðið látið útbúa upplýsingabækling. Pdf.
Ráðið hefur einnig útbúið efni sem greinilega lýsir hverju þrepi eða hverjum hluta af raunfærnimatsferlinu. Nánari upplýsingar.