Raunfærnimat – áskorun, fræðileg, praktísk og pólitísk

 
Á ráðstefnunni á að fjalla um grundvallarlögmál sem liggja að baki aukinna tækifæra til raunfærnimats, bæði í Danmörku sem og aðþjóðlega. Markmiðið er að veita yfirsýn og auka skilning á þeirri sýn sem þeir sem framkvæma raunfærnimat, stjórnmálamenn, fulltrúar stofnanna og vísindamanna  hafa á þeirri áherslu sem lögð er á mat á raunfærni.  
Ráðstefnan verður haldin, fimmtudaginn 5. mars 2009  kl. 9.30 – 15. 45 í University College Lillebælt, Asylgade 7-9, 5000 Óðinsvéum C. Ráðstefnan fer fram á bæði dönsku og ensku.