Raunfærnimat einnig í fræðslu fangelsanna

 
Með verkefninu Enn kemur vor er vakin athygli á raunfærnimati og möguleikum á að nýta það innan  fangelsanna. Um leið má nýta raunfærnimat til að skipuleggja heildstætt menntunarúrræði fyrir þátttakandann.  Verið er að prófa verkefnið í fimm fylkjum og hefur Vox umsjón með verkefninu. Hafa má samband við fagstjórann Åge Hanssen age.hanssen(ät)vox.no
Þú getur lesið meira um þetta á síðunni  www.vox.no/templates/CommonPage.aspx?id=2475