Raunfærnimat – hvað er vitað um árangur og áhrif?

 

Flestar rannsóknir hafa verið gerðar í Svíþjóð, þrátt fyrir að þróunin bæði hvað varðar stefnumótun og framkvæmd sé lengra komin í Danmörku, Finnlandi og Noregi. Í skýrslunni er einnig gerð grein fyrir nokkrum raundæmum um raunfærnimat og þau greind. Í umræðu eru niðurstöður greiningarinnar dregnar saman. Í niðurstöðunum kemur fram að í framkvæmd raunfærnimats á Norðurlöndunum felast raunhæfar leiðir til þess að ná til jaðarhópa og auka á sveigjaleika vinnumarkaðarins. Höfundar skýrslunnar eru Per Andersson, dósent og dr Tova Stenlund.

PDF af skýrslunni: PDF
Samntekt á ensku: PDF