Raunfærnimat í almennri starfshæfni

 

Lokið er tilraunaverkefni um framkvæmd raunfærnimats í almennri starfshæfni. Verkefnið fellur undir IPA verkefni Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins "Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun". FA vann að undirbúningi raunfærnimatsins (þróun viðmiða og verkfæra) í samráði við hagsmunaaðila tengdum atvinnulífinu. Matið fólst m.a. í færnimöppugerð (draga fram eigin færni) og vinnu við að tengja eigin færni við hæfniviðmið sem taka mið af íslenska hæfnirammanum 

Niðurstöður verkefnisins gefa til kynna að raunfærnimat í almennri starfshæfni geti haft jákvæð áhrif á líf einstaklings m.t.t. sjálfstrausts og atvinnutækifæra.

Meira