Raunfærnimat í endurmenntun og fullorðinsfræðslu – handbók

 
Menntamálaráðuneytið gaf nýlega út handbókina Raunfærnimat í fullorðinsfræðslu og sí- og endurmenntun sem inniheldur fróðleik til menntastofnananna um mat og viðurkenningu á þessu svið menntageirans. Handbókin gefur yfirlit yfir bakgrunn, hugtök, reglur, góðar aðferðir sem og nýbreytni í  aðferðum. Með greiningardæmum eru gefin dæmi um aðferðir við mat á raunfærni innan fleiri sviða menntunar.
Lesið meira á www.uvm.dk/08/rkv.htm?menuid=6410