Regnhlífarsamtök annist starfsmenntun á æðri skólastigum

 
Nefndin sem falið var að taka út starfsmenntun á æðri skólastigum hefur skilað áliti sínu. Starfsmenntun á æðri skólastigum – lýsingar, vandamál og tækifæri. Meðal þess sem nefndin leggur til er að regnhlífarsamtökum verið falið að annast framkvæmd þessarar menntunar, tryggja gæði hennar og afkastagetu.
http://www.regeringen.se/sb/d/8215/a/74757