Á þessu kjörtímabili mun verða fleiri skref stigin til þess að efla menntun í landinu, segir Lilja.
– Eitt af því sem lögð verður áhersla á er kortlagning á framhaldsskólakerfinu og greina ítarlega stöðu og þróun gegn brotthvarfi. Þessi vinna mun skila sér í öflugra samfélagi og betri lífskjörum fyrir þjóðina. Ég hlakka því til að leiða þá vinnu í samstarfi við hagsmunaaðila menntakerfisins. Tækifærin eru fjölmörg, það er okkar að nýta þau, segir Lilja að lokum.
Meira