Ríkisstjórnin veitir þeim sem hafa verið atvinnulausir lengi stuðning

 
Í sænsku fjárlögunum fyrir næsta ár er þriðji áfangi atvinnu- og þróunarábyrgðarinnar kynntur.
Markmið hennar er veita þátttakendum tækifæri til þess að öðlast starfsreynslu, eignast vinnufélaga og vera virkir í samfélaginu. Vinnumiðlun verður falið verkefnið við að mynda framkvæmdahóp þar sem ASF-ráðið (European Social Fund) í Svíþjóð leikur stórt hlutverk, með fyrirtækjum í samfélagslegri eigu, sveitarfélögum, héruðum og opinberum stofunum ofl. til þess að tryggja nægt framboð atvinnutækifæra. Þátttakendur geta fengið vinnu á allskonar vinnustöðum, eins og fyrirtækjum í samfélagslegri eigu, einkageiranum, sveitarfélögunum o.s.frv.. Þriðji áfangi hefst að loknum 450 dögum með bótum frá atvinnu- og þróunarábyrgðinni. Þátttakendur hafa reglubundið samband við Vinnumiðlunina og leiðbeinanda sinn með það fyrir augum að geta hafið aftur störf..
www.regeringen.se/sb/d/8271/
fromdepartment/8270/pressitem/110638#anc110638