Ríkisstyrkur til þess að ráða fyrstukennara og lektora

 

- Kennarinn hefur afgerandi áhrif á árangur skólans. Umbuna á færum kennurum og veita þeim tækifæri til framgangs í starfi, segir Jan Björklund, menntamálaráðherra.
Hægt er að sækja um framlag fyrir tvenns konar ráðningar:
- Fyrstikennari, getur sá orðið sem hægt er að votta að hefur starfað við kennslu að minnsta kosti í fjögur ár og hefur sýnt fram á sérstaka hæfni til þess að bæta árangur nemenda og áhuga á að þróa kennsluna.
- Lektor, getur kennari orðið eftir að hafa hafið doktorsnám og  hafa kennt í minnst fjögur ár og beitt  framúrskarandi kennslufræði.

Meira á  www.regeringen.se/sb/d/16843/a/209835