Ritunarsemínar – aðstoð við gerð umsókna um Nordplusstyrki

 

Skilyrði fyrir þátttöku eru að:
1. Hugmyndir að verkefnum falli að áherslum fyrir 2011.
2. Búið er að finna samstarfsaðila.
3. Hugmyndin verður að vera tilbúin, næstum tilbúin eða vel á veg komin.
 
Tímasetning: 27.1. 2011, frá kl. 9 til 16
Staður:  FUHU , Fiolstræde 44, 1171 København K

Þátttaka á námskeiðinu er ókeypis, en þátttakendur verða sjálfir að standa straum af kostaði við ferðir og uppihald. 

Dagskrá og nánari upplýsingar verða birtar fljótlega á heimasíðunni