Í annarri þeirra er samanburður á upplýsingum um námsmenn á Norðurlöndunum. Í hinni er kortlagning á skrásetningagjöldum fyrir erlenda stúdenta á Norðurlöndunum og hvaða áhrif þau hafa á fjölda stúdenta.
Skýrslurnar eru hluti af verkefni sem unnið hefur verið af Norrænu ráðherranefndinni og ber yfirskriftina U-Map, kortlagning á starfsemi æðri menntastofnunum, og veitir yfirsýn yfir æðri menntun á Norðurlöndunum.
Skýrslurnar:
Stúdentar (á dönsku)
Skrásetningagjöld (á ensku)