Samfélag án aðgreiningar

 
Skýrsla frá Kennaraháskólanum í Danmörku sýnir að Danmörk er það land á Norðurlöndunum sem stendur sig hvað verst í að aðlaga fólk með sérþarfir inn í samfélagið. Það er rannsóknarverkefnið Nordisk Inklusion með vísindamönnum frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Íslandi sem stendur á bak við samanburðinn.
Skýrslan er á slóðinni www.dpu.dk/site.aspx?p=6641&newsid1=6253