Starfsemi CSR Grænlands hófst í upphafi árs 2010 með því markmiði að skapa öflugara og betra Grænland, bæði efnahagslega, umhverfislega og félagslega. Samtökin hafa aðstoðað fyrirtækni við mótun samfélagsstefnu með þjálfun, miðlun á reynslu og ýmsum verkefnum. Á þann hátt eflt getu og skilning á sjálfbærni í ólíkum fyrirækjum, stofnunum og frjálsum félagasamtökum. Meðal annars hjá Clean Greenland – Green Companies, með þriggja ára samstarfi WWF og sjö fyrirtækja um umhverfisstjórn í því augnamiði að auka meðvitund um umhverfismál með því að nýta verkfæri og þekkingu WWF. Ennfremur hafa 20 nýútskrifaðir CSR-sérfræðingar sem snúið hafa tilbaka til Grænlands. Þeir hafa numið CSR stjórnun við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn. Þeir hittast næst á grænlenskri CSR ráðstefnu á alþjóðlegum mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna og degi gegn spillingu 9. og 10 desember.
Minik Hansen
E-post: mh(ät)suliplus.gl