Samfélagslegar upplýsingar fyrir innflytjendur

 
Ríkisstjórnin í Svíþjóð hefur falið stofnunum um málefni innflytjenda og skólaþróun að veita sveitarfélögum stuðning við að upplýsa nýflutta innflytjendur um sænskt samfélag meðal annars með því að safna upplýsingum um reynslu sveitarfélaganna og miðla dæmum um hvernig vel hefur tekist að miðla samfélagslegum upplýsingum.