Samkeppni grefur undan siðferði innan æðri menntunar

 

Þetta er framtíðarsýn sem vísindamenn lýsa í bókinni "Kannattaako korkeakoulutus" (Háskólamenntun – borgar hún sig?)þar sem þeir leggja mat á stöðu háskólamenntunar í dag og í framtíðinni. 
Bókin kemur út hjá finnska forlaginu Korkeakoulututkimuksen seura (Bandalag háskólarannsókna) og Rannsóknastofnun í kennslufræði við Háskólann í Jyväskylä.
Umfangsmiklar breytingar hafa verið gerðar á stefnu Finna fyrir háskóla á undanförnum árum. Markmiðið var að gera háskólana skilvirkari og efla samkeppnishæfni þeirra á alþjóðavísu.

Nánari upplýsingar veitir:
Sérfræðingurinn Helena Aittola, helena.s.aittola(ät)jyu.fi eða
Prófessor Arto Jauhiainen, arto.jauhiainen(ät)utu.fi