Samningur um stofnun Aalto-háskólans verður undirritaður í júni

 
Ráðuneytið veitti menntamálaráðherra, Sari Sarkomaa, heimild þann 29. maí sl. til þess að undirrita stofnsamning og samþykktir fyrir háskóla sem settur verður á laggirnar innan skamms (hinn s.k. nýsköpunarháskóla). Nýi háskólinn verður til við samruna Tækniháskólans, Verslunarskóla Helsingfors og Listiðnaðarháskólans og fær heitið Aalto-háskólinn.
www.minedu.fi/OPM/Tiedotteet/2008/05/saadekirja.html?lang=sv