Samnorræn heimasíða fyrir fræðslu í fangelsum hefur verið opnuð

 
Í tengslum við fund norræna tengslanetsins um fræðslu í fangelsum þann 30. nóvember í Helsinki var opnuð samnorræn heimasíða á slóðinni www.fengselsundervisning.net. Á nýju heimasíðunni sem tengist heimasíðunni eru að finna upplýsingar um tengslanetið sem hóf störf í janúar 2006. Þar eru lýsingar á verkefnum sem unnið er að í fangelsisfræðslunni, fréttir, upplýsingar, rannsóknir, úttektir auk dæma um  góðan praxís í fangelsisfræðslu.