Samstarf á milli bókasafna og alþýðufræðsluaðila getur hleypt nýju lífi í alþýðufræðsluna

 
Á ársfundi samtakanna var bæklingurinn "Guldet i nabolaget" (Fjársjóðurinn í nágrenninu) út, en í honum er mismunandi samstarfi alþýðufræðsluaðila og bókasafna lýst og hvernig það getur hvatt til náms í þekkingarsamfélagi.
Hægt er að nálgast bæklinginn á heimasíðu danska alþýðufræðslusambandsins: PDF