Samstarf í fullorðinsfræðslu

 
Þann 10. – 11. mars átti, fullorðinsfræðsluráðstefnan Samstarf í fullorðinsfræðslu, sér stað í Stokkhólmi. Ráðstefnan, sem er haldin annað hvert ár, laðaði til sín 800 þátttakendur.
Efni frá fyrirlestrum ráðstefnunnar og málstofum er á Rvux/ViS www.rvux.se